Gleðilega hátíð

Ég óska landsmönnum öllum, nær og fjær, gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.   

Samstarfsfólki mínu, vinum og ættingjum, þakka ég ánægjulega samfylgd á árinu sem er að líða.   

Öllu stuðningsfólki Vinstri grænna færi ég þakkir fyrir óeigingjarnt og árangursríkt starf.


Bloggfærslur 23. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband