Ekki hátt risið

Það er ekki hátt risið á nýjum meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, aðeins fjórðungur kjósenda styður hann.  Sjálfstæðisflokkur og F-listi fengu yfir 50% atkvæða í kosningunum fyrir einu og hálfu ári síðan.  Um 5% styðja Ólaf F. sem borgarstjóra en listi hans fékk um 10% í kosningunum.  Stjörnuhrapið virðist algert, og á við báða oddvitana Vilhjálm og Ólaf.  Ekki beint hægt að segja að borgarbúar taki nýjum meirihluta fagnandi.
mbl.is 25,9% Reykvíkinga styðja nýjan meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband