Kynbundinn launamunur staðfestur

Nú hefur ríkið staðfest kynbundinn launamun í æðstu stjórnunarstöðum í ríkisbönkunum nýju.  Bankastjóri Kaupþings fær 1950 þús. kr. á mánuði en bankastjóri Glitnis fær 1750 þús. kr.  Bankastjóri Kaupþings er karl en bankastjóri Glitnis er kona.  Og nú er þessi kynbundni launamunur á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Hvernig skýra þær Ingibjörg Sólrún og Jóhanna Sigurðardóttir þennan mun? Og eru þetta ekki býsna há laun miðað við það sem þjóðin almennt býr við?
mbl.is Finnur launahæstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfnum loftrýmisæfingum Breta

Þingflokkur Vinstri grænna leggur fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að fella niður fyrirhugaðar loftrýmisæfingar Breta hér við land í desember nk.  Tillagan er svohljóðandi:


mbl.is VG vill ekki gæslu Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband