24.10.2008 | 16:58
Kynbundinn launamunur staðfestur
Nú hefur ríkið staðfest kynbundinn launamun í æðstu stjórnunarstöðum í ríkisbönkunum nýju. Bankastjóri Kaupþings fær 1950 þús. kr. á mánuði en bankastjóri Glitnis fær 1750 þús. kr. Bankastjóri Kaupþings er karl en bankastjóri Glitnis er kona. Og nú er þessi kynbundni launamunur á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Hvernig skýra þær Ingibjörg Sólrún og Jóhanna Sigurðardóttir þennan mun? Og eru þetta ekki býsna há laun miðað við það sem þjóðin almennt býr við?
![]() |
Finnur launahæstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 13:47
Höfnum loftrýmisæfingum Breta
Þingflokkur Vinstri grænna leggur fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að fella niður fyrirhugaðar loftrýmisæfingar Breta hér við land í desember nk. Tillagan er svohljóðandi:
![]() |
VG vill ekki gæslu Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.10.2008 kl. 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)