Og fjölmiðlar spyrja engra spurninga!

Það vakti athygli að þegar þessi frétt var birt þá tóku fjölmiðlar við henni gagnrýnislaust og spurðu engra ágengra spurninga, t.d. hvort búið væri að skrifa undir samkomulagið, hvaða skuldbindingar væru nákvæmlega í því, hvenær það yrði lagt fyrir Alþingi, hvort fjölmiðlar fengju að sjá skjalið og svo framvegis.

Ráðamenn hafa svo oft orðið tvísaga í þessum málum öllum að það verður að fá allt upp á borðið.  Fjölmiðlar gegna ríku lýðræðislegu hlutverki í því efni.  Munu þeir standa sig?


mbl.is Icesave-deilan leyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband