16.11.2008 | 21:31
Og fjölmiðlar spyrja engra spurninga!
Það vakti athygli að þegar þessi frétt var birt þá tóku fjölmiðlar við henni gagnrýnislaust og spurðu engra ágengra spurninga, t.d. hvort búið væri að skrifa undir samkomulagið, hvaða skuldbindingar væru nákvæmlega í því, hvenær það yrði lagt fyrir Alþingi, hvort fjölmiðlar fengju að sjá skjalið og svo framvegis.
Ráðamenn hafa svo oft orðið tvísaga í þessum málum öllum að það verður að fá allt upp á borðið. Fjölmiðlar gegna ríku lýðræðislegu hlutverki í því efni. Munu þeir standa sig?
![]() |
Icesave-deilan leyst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 16. nóvember 2008
Tenglar
Forval VG
- Við styðjum Árna Þór Stuðningshópur Árna Þórs á Facebook
- Ganga í VG Inntökubeiðni í Vinstri græna
- Andrés Ingi Jónsson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Árni Haraldsson
- Brynja Björg Halldórsdóttir
- Davíð Stefánsson Frambjóðandi í forvali VG
- Gunnar Sigurðsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Kristján Ketill Stefánsson
- Paul F. Nikolov
- Vilhjálmur Árnason
Vinstri græn
Síður félaganna í Vinstri grænum
- Audun Lysbakken's blogg Audun Lysbakken er varaformaður Sosialistisk venstreparti í Noregi
- Ögmundur Jónasson
- Hlynur Hallsson
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Svandís Svavarsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Ásmundur Einar Daðason Þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi
Þingmál ÁÞS
Þingmál sem ég hef lagt fram á Alþingi, ýmist sem fyrsti flutningsmaður eða í félagi við aðra þingmenn.
- Markaðsvæðing samfélagsþjónustu Þingsályktunartillaga, ÖJ o.fl.
- Brottfall vatnalaga Frumvarp, SJS o.fl.
- Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða Þingsályktunartillaga, ÁI o.fl.
- Almenningssamgöngur (endurgr. virðisaukaskatts og olíugjalds) Frumvarp, ÁI og ÁÞS
- Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna) Frumvarp, SVÓ o.fl.
- Íslenskukennsla fyrir innflytjendur Þingsályktunartillaga, KJ o.fl.
- Húsafriðun (aldursákvæði og hverfisvernd) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar) Frumvarp, SJS o.fl.
- Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár Þingsályktunartillaga, KH o.fl.
- Réttindi og staða líffæragjafa Þingsályktunartillaga, SF o.fl.
- Áhættumat vegna virkjana í Þjórsá Þingsályktunartillaga, AG o.fl.
- Framhaldsskólar (afnám innritunar- og efnisgjalda) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Heildararðsemi stóriðjuframkvæmda Þingsályktunartillaga, SJS o.fl.
- Friðlýsing Jökulsánna í Skagafirði Þingsályktunartillaga, JB o.fl.
- Loftslagsráð Þingsályktunartillaga, KH o.fl.
- Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar) Frumvarp, ÁÞS og KH
- Sala eigna ríkisins í Hvalfirði Fyrirspurn til fjármálaráðherra, ÁÞS
- Sala eigna ríkisins í Hvalfirði Svar fjármálaráðherra
- Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra Skýrslubeiðni til forsætisráðherra, JB o.fl.
- Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo Þingsályktunartillaga, KJ o.fl.
- Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun Skýrslubeiðni til iðnaðarráðherra, ÁI o.fl.
- Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðra Fyrirspurn til félagsmálaráðherra, ÁÞS
- Kosningalög (áheyrnarfulltrúar í kjörstjórnum) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Stjórnunarkostnaður RÚV Fyrirspurn til menntamálaráðherra, ÁÞS
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- almal
- aring
- annaed
- annapala
- attilla
- skarfur
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- brell
- bleikaeldingin
- bardurih
- charliekart
- danielhaukur
- davidlogi
- silfrid
- egillrunar
- ekg
- esv
- einarolafsson
- elinsig
- jarlinn
- feministi
- vglilja
- mosi
- gudrunfanney1
- guru
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallgri
- hallurmagg
- hannesjonsson
- heida
- helgasigrun
- thjodviljinn
- hehau
- 730
- hilmarb
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- ingibjorgelsa
- ingolfurasgeirjohannesson
- ingo
- hansen
- jonthorolafsson
- killerjoe
- margretsverris
- mortenl
- paul
- pallvil
- hux
- ragnarna
- salvor
- sigfus
- msigurjon
- siggikaiser
- siggisig
- safi
- snorrason
- stebbifr
- fletcher
- baddinn
- steingrimurolafsson
- steinibriem
- manzana
- kosningar
- smn
- saedis
- soley
- tidarandinn
- ugla
- vefritid
- vestfirdir
- arh
- astamoller
- id
- olafurfa
- tolliagustar
- thorsteinnerlingsson
- arniharaldsson
- hilmardui
- jakobjonsson
- olafur-thor
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 964
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar