Friðlýsing fyrir kjarnorkuvopnum

Atvikið í Atlantshafi nýverið, þegar tveir stórir kjarnorkukafbátar rákust saman, hlýtur að vekja okkur öll til umhugsunar um hætturnar sem okkur stafa af skipurm og flugvélum sem bera kjarnorkuvopn. 

Í allmörg ár, hafa þingmenn úr mörgum flokkum lagt til að Alþingi samþykkti lög um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja.  Slíkt frumvarp liggur einnig fyrir núverandi Alþingi.  Fullt tilefni er til að taka það til efnislegrar umræðu og láta reyna á stuðning við málið á þingi.


mbl.is Kjarnorkukafbátar rákust saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband