Sameiginleg ákvörðun um trúfélag barns

Hér er frétt á visir.is um fyrirspurn mína til dómsmálaráðherra um afstöðu til þess að forsjáraðilar taki sameiginlega ákvörðun um skráningu barns í trúfélag þegar og ef þeir kjósa að fara þá leið.

Fyrirspurnin er lögð fram í framhaldi af áliti lögfræðings Jafnréttisstofu sem telur að það fari í bága við jafnréttislögin að barn sé sjálfkrafa skráð í trúfélag móður eins og nú tíðkast.


Bloggfærslur 4. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband