Fluttur á visir.is

Eigendur Morgunblaðsins ákveða fyrir sig hvernig þeir haga sínum málum, en ég hef ákveðið hvað mig snertir að flytja bloggsíðu mína af mbl.is og yfir á visir.is.  Ég þakka fyrir samfylgdina á þessum vettvangi og býð þeim sem vilja taka þátt í skoðanaskiptum við mig á netinu að gera þá á nýjum vettvangi.

Ný bloggsíða er því blogg.visir.is/arnithor.

 


Bloggfærslur 24. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband