Orkuveitan lætur undan þrýstingi

Fjölmiðlar hafa greint frá bréfi okkar Svandísar Svavarsdóttur til stjórnarformanns Orkuveitunnar.  Tilefnið var að Grími Björnssyni jarðfræðingi var bannað að tjá sig opinberlega um málefni Kárahnjúkavirkjunar og vísað til starfsreglna fyrirtækisins.  Við mótmæltum þessari ákvörðun og sama hafa fjölmargir aðrir aðilar gert.  Nú hefur það gerst að stjórnarformaður og forstjóri Orkuveitunnar hafa aflétt þagnarbindindinu af Grími Björnssyni og þannig hefur Orkuveitan látið undan almennum þrýstingi og er það vel.  Við Svandís bíðum samt enn eftir skriflegu svari Guðlaugs Þórs (bréfið okkar má lesa hér)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband