Médvédév varđ fyrir valinu

Fjórir stjórnmálaflokkar í Rússlandi, ţ.á.m. flokkur Pútíns forseta, hafa lýst yfir stuđningi viđ ađ Dmítríj Médvédév verđi nćsti forseti Rússlands.  Pútín má skv. rússnesku stjórnarskránni ekki bjóđa sig fram í ţriđja sinni.

Í frétt vefútgáfu Prövdu kemur fram ađ Pútín hafi lýst yfir fullum stuđningi viđ frambođ Médvédévs, en hann er nú annar af tveimur 1. varaforsćtisráđherrum Rússlands.  Kollegi hans, sem einnig er 1. varaforsćtisráđherra, Sergej Ívanov, hafđi af flestum veriđ talinn líklegri frambjóđandi, en hann er fyrrum varnarmálaráđherra og í hópi "haukanna" í kringum Pútín.  Almennt er taliđ ađ Dmítríj Médvédév, sem er 42ja ára lögfrćđingur frá Pétursborg, sé hófsamur og líklegri til ađ eiga góđ samskipti viđ Vesturlönd en Ívanov, og jafnframt líklegri til ađ vinna ađ áframhaldandi umbótum í Rússlandi.  Um leiđ eru margir sem telja ađ Médvédév sé frekar hálfgert "peđ" í höndum Pútíns og ţví hafi hann ákveđiđ ađ veđja fremur á hann.  Um ţađ verđur ekki dćmt hér.

Hitt er ljóst, ađ nú ţegar Pútín hefur gefiđ út hvern hann styđji, ţá eru allar líkur á ađ sá hinn sami verđi nćsti forseti Rússlands.  Ţví er full ástćđa til ađ gefa honum gaum og kynna sér feril hans og skođanir. 


mbl.is Pútín styđur Medvedev í forsetakjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband