Médvédév kjörinn forseti Rússlands - Медведев набирает 69% голосов

Eins og vćnta mátti verđur Dmítríj Médvédév nćsti forseti Rússlands.  Ţegar talin höfđu veriđ um 60% atkvćđa hafđi hann hlotiđ tćp 69% og afgerandi stuđning.  Médvédév er 1. varaforsćtisráđherra landsins og náinn bandamađur Vladímírs Pútíns fráfarandi forseta og hefur hinn nýi forseti lýst ţví yfir ađ hann muni gera Pútín ađ forsćtisráđherra í nýrri ríkisstjórn. Um ţetta má m.a. lesa á vefútgáfu dagblađsins Ízvéstíja.

Dmítríj Médvédév er lögfrćđingur frá Pétursborg og kynntist Pútín í störfum sínum ţar.  Flestir fréttaskýrendur telja ađ Pútín muni áfram vera viđ völd og í raun stjórna öllu í gegnum hinn nýja forseta.  Vegna náinna tengsla ţeirra tveggja er líklegt ađ áhrifa Pútíns muni gćta sterklega í rússneskum stjórnmálum á nćstunni, ekki síst ef hann verđur ţaulsćtinn sem forsćtisráđherra (raunar hafa fáir veriđ ţađ í Rússlandi undanfarin ár). Hinu má ţó ekki gleyma ađ forseti Rússlands er afar valdamikill og hann hefur utanríkis- og alţjóđamálin í sínum höndum og hann hefur ekki bakgrunn úr öryggislögreglunni eins og fráfarandi forseti.  Ţví er allt eins líklegt ađ Médvédév muni reyna ađ treysta völd sín, styrkja stöđu sína og sjálfstćđi og ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ honum muni takast ađ verđa raunverulegur forseti, međ ţeim völdum og ţeirri ábyrgđ sem ţví fylgir. Ţađ verđur í öllu falli fróđlegt ađ fylgjast međ hinum nýja forseta á nćstunni, en forsetaskiptin fara fram í byrjun maí.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hćl sé ţér Laissez, en meintir ţú ekki ađ engar fréttir frá Rússlandi vćru góđar fréttir. Medvedev, ţetta litla grey, er bara varta á rassinum á Pútínusi

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.3.2008 kl. 07:52

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

Er Rússland nokkuđ annađ en víti til varnađar fyrir ţá sem vilja ađ sósíalísk viđhorf séu ráđandi?

Sovétríkin voru eitt mesta kúgunar- og harđstjórnarríki mannkynssögunnar og mannréttindi í Rússlandi nútímans hafa ekki veriđ nema til ađ gráta yfir.

Theódór Norđkvist, 3.3.2008 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband