Norskur þingmaður vill að Simon Peres skili friðarverðlaununum

Friðarverðlaun Nóbels er líklega sú viðurkenning í friðarmálum sem nýtur hvað mestrar virðingar.  Símon Peres, núverandi forseti Ísraels, hlaut þau árið 1994 ásamt Yasser Arafat og Yitzak Rabin.  Nú hefur Peres horfið frá boðskap friðar og ver fjöldamorðin á Gaza.  Þetta hefur orðið norskum þingmanni Verkamannaflokksins, Espen Johnsen, tilefni til að krefjast þess að Peres skili verðlaununum.  Um þetta er fjallað í Aftenposten (sem vel að merkja er hægrisinnað dagblað):

Sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Umhugsunarvert er að friðarverðlaunahafi Nóbels standi í stríði sem einn aðalaðstandandi þeirrar umdeildu ákvörðunar.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 8.1.2009 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband