En ekki áfram sömu ríkisstjórn

Krafan um breytingar Skúli snýst ekki um að núverandi ríkisstjórn haldi áfram með einhverri málamynda lýtaaðgerð.  Hún snýst um kosningar og nýja ríkisstjórn.  Hvenær skyldi Samfylkingin átta sig á því?  Hún er satt að segja að verða býsna samábyrg Sjálfstæðisflokknum - ábyrg fyrir efnahagshruninu.
mbl.is Skúli Helgason: Krafa um breytingar á rétt á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reynir Andri

Íslendingar eru farnir að vilja sósialíska stjórn í landið sem er virk í verkalýðsbaráttunni. 

Ekki bara smávægilegar breytingar a mönnum heldur þarf að hreinsa vel allsstaðar!

Vinstri fólk er farið að bíða eftir svoleiðis afli í landið!

Reynir Andri, 17.1.2009 kl. 02:30

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Íslendingar eru foxillir. Íslendingar vilja nýtt lýðræði. Beint lýðræði þar sem ekki er hægt að fela sig bak við leyndarákvarðanir signt og heilagt!  Við tölum um fullkomna hreinsun í stjórnmálum. Ábyrgð á stjórnarstörfum og afleiðingar fyrir misbrest i stjórnkerfi.

Baldur Gautur Baldursson, 20.1.2009 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband