Að stýra neyslu - um sykurskattinn

Nokkurt fjaðrafok hefur orðið vegna hugmynda Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra um sérstaka skattlagningu sykraðra gosdrykkja og etv. einnig annarrar óhollustu.  Hafa bæði forsvarsmenn iðnaðarins og jafnvel formaður Neytendasamtakanna brugðist hart við og mótmælt öllum áformum um meinta neyslustýringu.

Á sama tíma kemur framáfólk úr heilbrigðisgeiranum, fólk sem hefur mikla reynslu af að vinna að tannheilbrigðismálum, og fagnar hugmyndunum og segir að það hafi verið mikil afturför þegar virðisaukaskattur á gosdrykki var lækkaður fyrir skemmstu (á þensluskeiðinu).

Lesa meira>>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband