Hálfsannleikur Arndísar

Í Morgunblađinu í gćr er grein eftir Arndísi Steinţórsdóttur, kennara og femínista, ţar sem hún freistar ţess ađ koma höggi á Vinstri grćn.  Telur hún lítiđ fara fyrir femíniskum gildum hjá VG. Nú er út af fyrir sig ekkert ađ ţví ađ andstćđingar VG í stjórnmálum deili á flokkinn og finni á honum snögga bletti. Ţađ er hins vegar málstađ viđkomandi ekki til framdráttar ađ halla réttu máli og beita hálfsannleik í málflutningi sínum. Ţví miđur hendir ţađ Arndísi. 

Í grein sinni víkur hún sérstaklega ađ borgarmálum og telur ađ karlborgarfulltrúi VG (sem er undirritađur) hafi átt “meiri rétt” ţegar kom ađ ţví ađ skipa í nefndir á vegum borgarinnar, m.a. sitji karlinn í borgarráđi og karlinn hafi fengiđ alvöru “karladjobbin”, s.s. setu í stjórnum Orkuveitunnar og Faxaflóahöfnum.  Arndís hefđi betur kynnt sér máliđ ögn betur áđur en hún fleipar međ ţessa hluti.  Stađreyndin er sú ađ Svandís Svavarsdóttir situr sem oddviti VG í tveimur veigamestu ráđunum, menntaráđi og skipulagsráđi.  Ég sit í menningar- og ferđamálaráđi og framkvćmdaráđi. Hvađ borgarráđ snertir ţá skiptum viđ međ okkur setu í ţví, ţannig ađ ég sit ţar 1 ár en Svandís 3, en á móti situr Svandís 1 ár í forsćtisnefnd og ég sit ţar í 3 ár. Ţetta er sama skipting í borgarráđi og var hjá okkur í VG á síđasta kjörtímabili ţegar ég sem oddviti sat 3 ár í borgarráđi en Björk Vilhelmsdóttir, sem ţá var borgarfulltrúi á vegum VG, sat ţar 1 ár. Raunar viđhafđi Samfylkingin sömu skiptingu ţá, Stefán Jón Hafstein sem ţá var oddviti ţeirra sat 3 ár í borgarráđi en Steinunn Valdís Óskarsdóttir sat ţar í 1 ár. Um setu í stjórnum fyrirtćkjanna er ţađ ađ segja ađ ég sit í stjórn Faxaflóahafna fyrstu 2 ár kjörtímabilsins en ţá tekur Svandís viđ og situr ţar í eitt ár en Frjálslyndi flokkurinn á ađalsćti ţar síđasta ár kjörtímabilsins en ekki VG.  Í stjórn Orkuveitunnar er ţessu ţannig fariđ ađ Frjálslyndi flokkurinn á ađalsćti ţar 1. og 3. ár kjörtímabilsins en VG 2. og 4. ár. Svandís Svavarsdóttir er ţar fulltrúi okkar í VG en ekki undirritađur eins og Arndís heldur fram. Međ örlítilli vandvirkni og góđum vilja hefđi Arndís getađ komist hjá rangfćrslum sínum. 

Fullt tilefni er til ađ fjalla nánar um önnur atriđi í grein Arndísar, og einnig um ţađ sem hún nefnir ekki. Til ađ mynda minnist hún ekkert á ađ undirritađur lagđi, í anda femínískra gilda, kapp á ađ kona leiddi lista VG í borgarstjórnarkosningunum í vor eftir ađ hafa sjálfur gegnt oddvitastarfi flokksins í borgarmálum undanfarin ár. Og sömuleiđis ađ undirritađur átti ekki hvađ sístan ţátt í ađ Steinunn Valdís Óskarsdóttir varđ borgarstjóri síđla árs 2004. En hún mátti ekki vera í forystuhlutverki fyrir sinn flokk áfram, og ţađ vorum ekki viđ Vinstri grćn sem sáum fyrir ţví! Um annađ í grein Arndísar ćtla ég ekki ađ fjalla nú, ţađ bíđur ađ sinni.

(Greinin birtist í Morgunblađinu í dag, 5. jan. 2007)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur!

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 5.1.2007 kl. 17:52

2 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

Er Samfylkingingunni órótt...  Skil ekki ţessar endalausu tilgangslausu árásir á okkur... Skjálfti?

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 6.1.2007 kl. 18:08

3 Smámynd: Gunnar Ţór Ásgeirsson

Skil ekki af hverju mađur getur ekki veriđ jafnréttissinni án ţess ađ ţurfa ađ gefa konum öll störf sem mađur er hćfari í.  Er ekki ađ taka afstöđu til ţess hvor er hćfari, bara benda fólki á ađ jafnrétti er ekki ađ jafnmargar konur og karlar eru í stjórnunarstöđum.  

Ţetta snýst um ađ kyn ráđi ekki hver fái starfiđ, en mér sýnist jafnréttisstefna feminista, sem og margra annarra vera farin ađ snúast um of ađ ráđa í stöđur ţannig ađ jafn sé á milli kynjanna, óháđ hćfileikum hvers og eins. 

Gunnar Ţór Ásgeirsson, 7.1.2007 kl. 03:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband