23.11.2008 | 18:48
Hver gćtir íslenskra fanga í útlöndum?
Af og til koma fram í fjölmiđlum upplýsingar um Íslendinga sem sitja í fangelsum erlendis. Víđa um lönd er ađbúnađur fanga skelfilegur. Burtséđ frá ţví hvađa ástćđur liggja ađ baki ţví ađ einstaklingar lenda í fangelsum er mikilvćgt ađ berjast fyrir sómasamlegum ađbúnađi og réttlátri málsmeđferđ. Ţađ er grundvöllur réttarríkisins og lýđrćđissamfélags.
Ađ gefnu tilefni hef ég lagt fram á Alţingi fyrirspurn til utanríkisráđherra um málefni íslenskra fanga erlendis. Fyrirspurnin er ţannig:
1. Hversu margir Íslendingar eru í fangelsum erlendis? Svar óskast sundurliđađ eftir löndum, lengd fangelsisdvalar og aldursbili fanga (yngri en 20 ára, 2029 ára, 3039 ára o.s.frv.).
2. Hver er ađbúnađur íslenskra fanga í erlendum fangelsum? Svar óskast sundurliđađ eftir fangelsum.
3. Međ hvađa hćtti gćta íslensk stjórnvöld hagsmuna íslenskra fanga erlendis?
4. Vinna íslensk stjórnvöld ađ ţví ađ íslenskir fangar erlendis geti fengiđ ađ afplána dóma sína hér á landi? Liggja fyrir óskir um slíkt frá einstökum föngum?
Skriflegt svar óskast.
Vonast ég til ađ fá svar ráđherra innan 2ja vikna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)