Hver gćtir íslenskra fanga í útlöndum?

Af og til koma fram í fjölmiđlum upplýsingar um Íslendinga sem sitja í fangelsum erlendis.  Víđa um lönd er ađbúnađur fanga skelfilegur.  Burtséđ frá ţví hvađa ástćđur liggja ađ baki ţví ađ einstaklingar lenda í fangelsum er mikilvćgt ađ berjast fyrir sómasamlegum ađbúnađi og réttlátri málsmeđferđ.  Ţađ er grundvöllur réttarríkisins og lýđrćđissamfélags.

Ađ gefnu tilefni hef ég lagt fram á Alţingi fyrirspurn til utanríkisráđherra um málefni íslenskra fanga erlendis.  Fyrirspurnin er ţannig:


    1.      Hversu margir Íslendingar eru í fangelsum erlendis? Svar óskast sundurliđađ eftir löndum, lengd fangelsisdvalar og aldursbili fanga (yngri en 20 ára, 20–29 ára, 30–39 ára o.s.frv.).

    2.      Hver er ađbúnađur íslenskra fanga í erlendum fangelsum? Svar óskast sundurliđađ eftir fangelsum.

    3.      Međ hvađa hćtti gćta íslensk stjórnvöld hagsmuna íslenskra fanga erlendis?

    4.      Vinna íslensk stjórnvöld ađ ţví ađ íslenskir fangar erlendis geti fengiđ ađ afplána dóma sína hér á landi? Liggja fyrir óskir um slíkt frá einstökum föngum?



Skriflegt svar óskast.
 

 Vonast ég til ađ fá svar ráđherra innan 2ja vikna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Og ţér finnst ţetta einmitt akkúrat ađ vera efni sem ráđherrar eiga ađ vera ađ eltast viđ ţessa dagana?

Hvernig vćri ađ koma í stađinn međ einhverjar fyrirspurnir um eitthvađ sem meirihluta ţjóđarinnar finnst skipta máli?

Púkinn, 23.11.2008 kl. 20:05

2 identicon

Ég held ţú hljótir ađ vera ađ grínast.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 20:22

3 Smámynd: Heimir Hannesson

Ţetta er mál fyrir utanríkisţjónustuna.

Ef ţađ er eitthvađ eftir af henni eftir Ingibjörgu og vćliđ í ykkur VG mönnum!

Heimir Hannesson, 24.11.2008 kl. 10:09

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Tími til komin ađ einhver taki í ţessi mál. Ţađ virđast vera hérna fólk sem ađhyllist pyntingar á íslenskum föngum. Ţeir eru alla vega pyntađir á Íslandi án ţess ađ nokkuđ sé ađ gert....og flestu fólki er í skítsama.

Mjög góđ tillaga og kannsi ég kjósi bara VG bara út á ţetta.

Náđi einum íslenskum fana úr fangelsi í Asíu og ţađ var fyrir tilverknađ foreldra stráksins enn ekki ráđuneytis né íslenska konsúlssins. Varđ ađ múta dómara og einum lögreglustjóra til ađ fá hann út.

Mér var bođiđ ađ vera viđstaddur hengingu, enn afţakkađi. Ég held ađ ţađ mćtti fara taka bómullinn undan rassgatinu á ćđi mörgum íslendingum sýnist mér á ţessum kommentum hér ađ ofan.

Amerískur forstjóri er búin ađ bjóđast til ađ stjórna Íslandi í kaffitímanu sínum. Meiri tíma ţarf ekki fyrir svona lítiđ land og ţađ dugar einn mađur sem kann...til ađ stjórna öllu.

Óskar Arnórsson, 24.11.2008 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband