Hamingjuóskir til Röskvu

Röskva vann sigur í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands, hlaut 5 fulltrúa kjörna en Vaka fékk 4.  Háskólalistinn fékk engan mann kjörinn nú.  Röskva hefur því endurheimt meirihluta í stúdentaráði sem félagið hafði lengi fyrir allmörgum árum.

Ég óska Röskvu hjartanlega til hamingju með sigurinn og vænti mikils af vinnu þeirra í hagsmunabaráttu stúdenta á næstunni.  Glæsilegt!


mbl.is Röskva hlaut flest atkvæði í kosningum til Stúdentaráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Hrafn Gunnarsson

Við þökkum hamingjuóskirnar... þetta var afar sætur sigur.

Við munum vonandi standa untir væntingum þínum.

Kveðjur :)

Þórir Hrafn Gunnarsson, 11.2.2007 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband