Sameiginleg ákvörðun um trúfélag barns

Hér er frétt á visir.is um fyrirspurn mína til dómsmálaráðherra um afstöðu til þess að forsjáraðilar taki sameiginlega ákvörðun um skráningu barns í trúfélag þegar og ef þeir kjósa að fara þá leið.

Fyrirspurnin er lögð fram í framhaldi af áliti lögfræðings Jafnréttisstofu sem telur að það fari í bága við jafnréttislögin að barn sé sjálfkrafa skráð í trúfélag móður eins og nú tíðkast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Veiztu hvað, Árni. Þarna var ég sammála þér.

Í framhaldinu mættir þú taka til athugunar að nýbúar eru sjálfkrafa skráðir í þjóðkirkjuna án þess að það sé frekar borið undir þá. Þjóðkirkjan hirðir síðan af þeim sóknargjöldin, jafnvel þó þeir sæki sína þjónustu alla til annara trúfélaga. Þetta er skandall.

Emil Örn Kristjánsson, 5.3.2009 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband