Evrópumálin í utanríkismálanefnd

Þá eru komnar fram á Alþingi tvær þingsályktunartillögur er varða tengsl Íslands og Evrópusambandsins.  Utanríkisráðherra mælti fyrir annarri þeirra, hin er sameiginleg tillaga þingmanna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.  Eftir fyrri umræðu um tillögurnar á fimmtudag og föstudag var þeim vísað til utanríkismálanefndar til umfjöllunar.

Lesa meira >>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband