18.2.2009 | 21:31
Friðlýsing fyrir kjarnorkuvopnum
Atvikið í Atlantshafi nýverið, þegar tveir stórir kjarnorkukafbátar rákust saman, hlýtur að vekja okkur öll til umhugsunar um hætturnar sem okkur stafa af skipurm og flugvélum sem bera kjarnorkuvopn.
Í allmörg ár, hafa þingmenn úr mörgum flokkum lagt til að Alþingi samþykkti lög um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja. Slíkt frumvarp liggur einnig fyrir núverandi Alþingi. Fullt tilefni er til að taka það til efnislegrar umræðu og láta reyna á stuðning við málið á þingi.
Kjarnorkukafbátar rákust saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2009 kl. 21:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Forval VG
- Við styðjum Árna Þór Stuðningshópur Árna Þórs á Facebook
- Ganga í VG Inntökubeiðni í Vinstri græna
- Andrés Ingi Jónsson
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Auður Lilja Erlingsdóttir
- Árni Haraldsson
- Brynja Björg Halldórsdóttir
- Davíð Stefánsson Frambjóðandi í forvali VG
- Gunnar Sigurðsson
- Katrín Jakobsdóttir
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Kristján Ketill Stefánsson
- Paul F. Nikolov
- Vilhjálmur Árnason
Vinstri græn
Síður félaganna í Vinstri grænum
- Audun Lysbakken's blogg Audun Lysbakken er varaformaður Sosialistisk venstreparti í Noregi
- Ögmundur Jónasson
- Hlynur Hallsson
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Svandís Svavarsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Ásmundur Einar Daðason Þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi
Þingmál ÁÞS
Þingmál sem ég hef lagt fram á Alþingi, ýmist sem fyrsti flutningsmaður eða í félagi við aðra þingmenn.
- Markaðsvæðing samfélagsþjónustu Þingsályktunartillaga, ÖJ o.fl.
- Brottfall vatnalaga Frumvarp, SJS o.fl.
- Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða Þingsályktunartillaga, ÁI o.fl.
- Almenningssamgöngur (endurgr. virðisaukaskatts og olíugjalds) Frumvarp, ÁI og ÁÞS
- Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna) Frumvarp, SVÓ o.fl.
- Íslenskukennsla fyrir innflytjendur Þingsályktunartillaga, KJ o.fl.
- Húsafriðun (aldursákvæði og hverfisvernd) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar) Frumvarp, SJS o.fl.
- Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár Þingsályktunartillaga, KH o.fl.
- Réttindi og staða líffæragjafa Þingsályktunartillaga, SF o.fl.
- Áhættumat vegna virkjana í Þjórsá Þingsályktunartillaga, AG o.fl.
- Framhaldsskólar (afnám innritunar- og efnisgjalda) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Heildararðsemi stóriðjuframkvæmda Þingsályktunartillaga, SJS o.fl.
- Friðlýsing Jökulsánna í Skagafirði Þingsályktunartillaga, JB o.fl.
- Loftslagsráð Þingsályktunartillaga, KH o.fl.
- Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar) Frumvarp, ÁÞS og KH
- Sala eigna ríkisins í Hvalfirði Fyrirspurn til fjármálaráðherra, ÁÞS
- Sala eigna ríkisins í Hvalfirði Svar fjármálaráðherra
- Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra Skýrslubeiðni til forsætisráðherra, JB o.fl.
- Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo Þingsályktunartillaga, KJ o.fl.
- Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun Skýrslubeiðni til iðnaðarráðherra, ÁI o.fl.
- Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðra Fyrirspurn til félagsmálaráðherra, ÁÞS
- Kosningalög (áheyrnarfulltrúar í kjörstjórnum) Frumvarp, ÁÞS o.fl.
- Stjórnunarkostnaður RÚV Fyrirspurn til menntamálaráðherra, ÁÞS
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- almal
- aring
- annaed
- annapala
- attilla
- skarfur
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- brell
- bleikaeldingin
- bardurih
- charliekart
- danielhaukur
- davidlogi
- silfrid
- egillrunar
- ekg
- esv
- einarolafsson
- elinsig
- jarlinn
- feministi
- vglilja
- mosi
- gudrunfanney1
- guru
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallgri
- hallurmagg
- hannesjonsson
- heida
- helgasigrun
- thjodviljinn
- hehau
- 730
- hilmarb
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- ingibjorgelsa
- ingolfurasgeirjohannesson
- ingo
- hansen
- jonthorolafsson
- killerjoe
- margretsverris
- mortenl
- paul
- pallvil
- hux
- ragnarna
- salvor
- sigfus
- msigurjon
- siggikaiser
- siggisig
- safi
- snorrason
- stebbifr
- fletcher
- baddinn
- steingrimurolafsson
- steinibriem
- manzana
- kosningar
- smn
- saedis
- soley
- tidarandinn
- ugla
- vefritid
- vestfirdir
- arh
- astamoller
- id
- olafurfa
- tolliagustar
- thorsteinnerlingsson
- arniharaldsson
- hilmardui
- jakobjonsson
- olafur-thor
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni farðu að fá þér aðra vinnu, ef þetta er það besta sem þú getur hugsað um núna.
Einar Þór Strand, 18.2.2009 kl. 23:34
Sæll Einar.
Vissulega er um margt að hugsa þessa dagana og staða heimila og atvinnulífs eru þar í algjörum forgrunni. Hins vegar megum við ekki gleyma því að hafsvæðin í kringum landið skipta okkur gríðarlega miklu máli, auðlindir hafsins eru okkur mikilvægari nú en oft áður. Þess vegna finnst mér brýnt að huga að þessum málum líka.
Árni Þór Sigurðsson, 19.2.2009 kl. 08:20
Bankahrunið skiptir kannski engu máli ef það verður kjarnorkuslys í landhelginni, a.m.k. ekki í samanburði. Og hægt er að koma í veg fyrir það - rétt eins og hægt hefði verið að koma í veg fyrir bankahrunið með því að nýfrjálshyggjuvæða ekki landið.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.2.2009 kl. 12:06
Sæll Árni.
Málið er að hefði þarna orðið slys þá eru kjarnorkuvopnin ekki það sem skapar hættuna heldur kjarnaofninn í bátnum.
Einar Þór Strand, 19.2.2009 kl. 13:19
Þó ótrúlega hljómi, þá er árekstur tveggja kjarnorkukafbáta einmitt ein raunverulegasta hættan í höfunum. Það heyrði ég a.m.k. sérfræðing í slíkum málum segja á BBC í gær.
Sé því enga ástæðu til þess að Árni fari að leita sér að annarri vinnu strax -frekar en þeir sem sáu efnahagshrun Íslands fyrir og var ekki hlustað á.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 15:24
Þetta er grafalvarlegt mál - verðum að tryggja öryggi í norðurhöfum - framtíð íslands er í húfi!
Elín Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 22:53
Ég hygg að í allri umræðu sem nú á sér stað yfir kaffibollum, á Austurvelli og hjá ráðandi stjórnum og nefndum landsins sé mikilvægt að taka fyrir "hvað getum við gert". Spurningin er sú sama og við höfum haft á vörunum lengi, og svarið sem oft kemur á eftir er meira venjubundið en sagt af nokkurri skýrri hugsun: "Tja, hvað getum við gert, við erum svo fá!"
Já svona höfum við svarað lengi og eflaust eiga margir eftir að hugsa svona í framtíðinni, sérstaklega núna eftir að flokkur sjálfsstæðismanna hefur gert landið að aðhlátursefni í útlöndum. Líklega verða þeir margir sem skella upp úr þegar nefnd er búsáhaldabyltingin á Íslandi, en hverju kom hún til leiða og hverju getur hún komið til leiðar?
Skoðum hvað "litla Ísland" getur gert. Hér er hugmynd mín:
Ísland hefur náð botninum. Ísland reis hæst og það fékk falla niður í dýpsta myrkur. Við náðum botninum og lengra er vart hægt að komast. Okkar tækifæri er að endurnýja lýðræðið. Með heilli hugsun og viti, með frómri ósk um betra líf til handa þjóðinni og heiminum setjum við okkur sem "dæmið sem gekk upp". Vissulega erum við í skítnum núna. En það mun breytast.
Ísland verður fyrirmynd - lýðræðismódel fyrir önnur lönd.
Ísland segir sig úr NATO frá öllu sem heitir hernaðarbrölt og lýsir yfir HLUTLEYSI
Ísland eykur beint lýðræði, fleiri kosningar um stórmálefni.
Ísland fær friðarverðlaun Nóbels eftir 10 ár.
Ísland verður land hinna sönnu gilda.
Ísland verður EKKI friðland spillingar og vafasamra stjórnarathafna.
Baldur Gautur Baldursson, 21.2.2009 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.